Rúnar Andrew Jónsson #6219

Vegalengd 21km

Ég ætla að hlaupa í nafni lítils drengs sem ég þekki aðeins til, hans Jóhanns Kára sem greindist aðeins 5 mánaða gamall með sjaldgæft hvítblæði. Hann gekkst undir beinmergskipti í Stokkhólmi í mars og safnar nú kröftum fyrir framtíðina. Áfram litla hetja.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 88.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 22 dögum síðan

 • Siggi Hafsteins

  5.000kr.

  Þú ert bæði nagli og gæðablóð - vel gert hjá þér
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Taparinn :-)

  10.000kr.

  Þú ert granít og idolið mitt alla daga. Takk fyrir túrinn og til lukku með hellaðan árangur.
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Pétur Már

  1.000kr.

  Flott hlaup hjá þér - lofar góðu fyrir næsta IM
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:26

Skilaboð til keppanda
Fyrir 26 dögum síðan

Takk!

Kæri Rúnar Andrew. Takk fyrir að láta áheit á þig í Reykjavíkurmaraþoni renna til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Við minnum á facebook-hópinn Ég hleyp fyrir SKB í Reykjavíkurmaraþoni og hvatningarstöð félagsins í Ánanaustum á laugardagsmorgun (https://www.facebook.com/events/2470398639908895/). Við biðjum þig líka að kíkja í SKB-básinn á sýningunni FIt & run í Laugardalshöll þar sem við afhendum öllum sem hlaupa fyrir félagið mittistösku í þakklætisskyni. Bestu kveðjur og gangi þér vel!

21 ágú. 2019
SKB