Jónína Sigríður Grímsdóttir #6120

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Neistann vegna þess að félagið hefur reynst okkur fjölskyldunni heldur betur vel. Sonur minn hann Björgvin Unnar fæddist með hjartagalla og hefur þurft að leita erlendis eftir og með langri sjúkrahúsdvöl hérlendis. Hann er aljör stuðbolti og mætir kátur á alla viðburði sem Neistinn býður uppá fyrir krakkana og fjölskyldur þeirra.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 30.000kr.
67%
Samtals safnað 20.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Björgvin Unnar

  5.000kr.

  MAMMA! Élskaþi! Þú massar þetta!
 • María Dís

  1.000kr.

  Áfram Jónína !
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sylvía P!NK :)

  2.000kr.

  You Go Girl
 • JÖMM

  5.000kr.

  HJARTANLEGAR peppkveðjur!
 • Dagmar

  2.000kr.

  Go Ninna!!!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda