Þórkatla Sif Albertsdóttir #6115

Vegalengd 21km

Í sumar hafa tveir mér mjög kærir látist úr krabbameini. Pabbi minn, Albert lést í lok maí og Arnar vinur minn lést fyrr í þessum mánuði. Ég ætla hlaupa hálft maraþon í minningu þeirra. Núna er að nýta styrkinn til þess að feta veginn áfram og halda minningu þeirra á lofti. Ég hleyp fyrir Kraft en þeir sem vilja styrka ungu drengina hans Arnars bendi ég á reikning þeirra: kt. 160986-3019 rnr. 0556-14-401171

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Margrét Kristín Pétursdóttir

  5.000kr.

  Stolt af þér
 • Svanhvít D.

  10.500kr.

  Áfram Katla!
 • Lafa frænka í San Diego

  5.000kr.

  Þú ert mögnuð!
 • Sólný Pálsdóttir

  3.000kr.

  Áfram frænka!
 • Aníta & fjölskylda

  5.000kr.

  Elsku Katla við erum svo stolt af þér. Gangi þér súper vel.
 • Sara Hrund

  1.000kr.

  Gangi þer vel elsku Katla Þú ert algjör ofur kona og fyrirmynd!
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:29

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Katla :)

Gangi þér vel á morgun. Dáist að dugnaði þínum. Þú ert dugleg að ögra sjálfri þér og stendur alltaf uppi sem sigurvegari :*

23 ágú. 2019
Valgerður

Áfram Katla!

Búin að styrkja þig duglega Katla! Gangi þér vel <3

20 ágú. 2019
Ingólfur & Sigríður Etna

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæl Þórkatla, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

20 ágú. 2019
Kraftur, stuðningsfélag