Þröstur Flóki Klemensson #6113

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa fyrir Jónu vinkonu mömmu minnar sem lenti í alvarlegu bílslysi, því mig langar til að henni líði betur og vil hjálpa til við það.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Styrktarfélagið Ylur
Samtals safnað 49.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Gummi og Joja

  2.000kr.

  Áfram Þröstur
 • Óbbý

  2.000kr.

  Frábæri Þröstur !
 • Jón og Hrönn

  2.000kr.

  Koma svo, Þröstur - öflugur hlaupari og safnari ;-)
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Grímur

  1.000kr.

  Hlaupa!
 • Joddi

  5.000kr.

  Áfram Þröstur! Þú rúllar þessu upp!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda