Pálína Þorsteinsdóttir #6063

Vegalengd 21km

Við fjölskyldan höfum nýtt okkur þjónustu Ljósins og hefur starfsemin þar nýst okkur mjög vel á erfiðum stundum. Það er mjög mikilvægt starf sem er unnið þar og mig langar að leggja mitt af mörkum svo starfið í Ljósinu geti haldið áfram um ókomna tíð.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 18.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Soffía

  2.000kr.

  Gangi þér vel
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hjördís Hendriksdóttir

  2.000kr.

  Takk fyrir að hlaupa fyrir okkur öll.
 • Bimma

  5.000kr.

  Frábært!!!
 • Finnborg

  5.000kr.

  Þú reddar þessu Pálína
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Áfram þú!

Koma svo Pálína- þú getur þetta!

23 ágú. 2019
Mary&Rúnar