Pálína Þorsteinsdóttir #6063

Vegalengd 21km

Við fjölskyldan höfum nýtt okkur þjónustu Ljósins og hefur starfsemin þar nýst okkur mjög vel á erfiðum stundum. Það er mjög mikilvægt starf sem er unnið þar og mig langar að leggja mitt af mörkum svo starfið í Ljósinu geti haldið áfram um ókomna tíð.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 18.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 22 dögum síðan

 • Soffía

  2.000kr.

  Gangi þér vel
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hjördís Hendriksdóttir

  2.000kr.

  Takk fyrir að hlaupa fyrir okkur öll.
 • Bimma

  5.000kr.

  Frábært!!!
 • Finnborg

  5.000kr.

  Þú reddar þessu Pálína
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 22 dögum síðan

Áfram þú!

Koma svo Pálína- þú getur þetta!

23 ágú. 2019
Mary&Rúnar