Brynjólfur Gísli Eyjólfsson #6062

Vegalengd 21km

Maður er svona smám saman að reyna að gefa til baka. Ljósið reyndist mér afskaplega vel í mínum veikindum og í uppbyggingu og endurhæfingu í kjölfarið. Ljósið reiðir sig á framlög svo reksturinn gangi upp og hefur Reykjavíkurmaraþon skipað þar stóran sess. Þess vegna hleyp ég fyrir Ljósið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 88.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Arnljótur Bjarki

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Anna Scheving

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Valdís Þorkelsdóttir

  1.000kr.

  Lífið er núna
 • Hafsteinn Már

  3.000kr.

  Verði ljós-ið
 • Björgvin Þór Björgvinsson

  3.000kr.

  Vel gert Binzmann
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:24

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Áfram Binni!

Til hamingju með hlaupið!

23 ágú. 2019
Mary&Rúnar

Road To Marathon

Vil fá Road to Marathon myndbandaseríu!

20 ágú. 2019
Sæmon