Brynjólfur Gísli Eyjólfsson #6062

Vegalengd 21km

Maður er svona smám saman að reyna að gefa til baka. Ljósið reyndist mér afskaplega vel í mínum veikindum og í uppbyggingu og endurhæfingu í kjölfarið. Ljósið reiðir sig á framlög svo reksturinn gangi upp og hefur Reykjavíkurmaraþon skipað þar stóran sess. Þess vegna hleyp ég fyrir Ljósið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 88.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 21 dögum síðan

 • Arnljótur Bjarki

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Anna Scheving

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Valdís Þorkelsdóttir

  1.000kr.

  Lífið er núna
 • Hafsteinn Már

  3.000kr.

  Verði ljós-ið
 • Björgvin Þór Björgvinsson

  3.000kr.

  Vel gert Binzmann
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:24

Skilaboð til keppanda
Fyrir 22 dögum síðan

Áfram Binni!

Til hamingju með hlaupið!

23 ágú. 2019
Mary&Rúnar

Road To Marathon

Vil fá Road to Marathon myndbandaseríu!

20 ágú. 2019
Sæmon