Dagný Ingadóttir #5980

Vegalengd Skemmtiskokk

Ég og Alexander Örn tvíburinn minn ætlum að hlaupa saman 3 km í Reykjavíkurmaraþoninu fyrir minningarsjóð Jennýjar Lilju. Við munum hlaupa með hlýju í hjarta fyrir Jennýju Lilju tvíburasystur Dagmar Lilju og ekki síður fyrir Viktor tvíburann okkar. Í ár verður safnað fyrir lyfjadælum sem henta sérstaklega þegar flytja þarf veik eða slösuð börn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Jennýjar Lilju
Samtals safnað 38.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Egill Bjarki

  3.000kr.

  Flott framtak, frábært hjá ykkur
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Kletturinn

  3.000kr.

  Þú ert frábær, best , frabærust og getur allt sem þú ætlar þér
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Golfararnir

  5.000kr.

  Þið eruð flott fjölskylda
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda