Ólafur Tage Bjarnason #5951

Vegalengd 21km

Til minningar um Emmu Líf ætla ég að skokka 21 km í Reykjarvíkurmaraþoninu næstkomandi laugardag. Ég hleyp fyrir sjálfan mig og fyrir minningu Emmu Lífar. En þegar maður hugsar til Emmu þá hugsar maður oft líka til alls þess stuðnings sem hún fékk. Mér langar því að nota tækifærið og safna áheitum fyrir vökudeild Barnaspítala Hringsins þar sem við fengum þjónustu fyrstu vikur Emmu Lífar. Ef þú vilt heita á mig þá væri ég virkilega þakklátur:

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 203.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Kristinn Alexandersson

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Maggi frændi

  3.000kr.

  Flott hjá þér Óli þetta er eitt skemmtilegasta hlaupið
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Elsa

  5.000kr.

  You can do it
Fyrri 
Síða 1 af 8
Næsta 

Samtals áheit:46

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

20 ágú. 2019
Hringskonur