Gísli Gunnarsson Bachmann #5933

Vegalengd 21km

Mig langar að hlaupa fyrir Kraft vegna þess að mér finnst að allir einstaklingar eigi skilið jöfn tækifæri til þess að lifa lífinu til fulls.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 50.000kr.
32%
Samtals safnað 16.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • GBA

  3.000kr.

  Verður gaman að fylgjast með þér!
 • Steini Pé

  2.000kr.

  Þú tekur þetta með stæl!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Eins og að drekka vatn

Verður eins og að drekka vatn fyrir Gíslann! 1klst 38min no doubt.. (no pressure)

21 ágú. 2019
Steini Pé

Veðmál og verðlaun!

Ég skráði óæfðu ástina mína í hlaupið sem fer fram næsta laugardag. Hann lét ekkert annað en hálfmaraþon koma til greina og ætlar að vera á einhverjum sturluðum tíma. Nú byrjar ballið! Veðjið á Gísla og hlaupatímann hans, sá sem veðjar á réttan tíma, eða næst honum vinnur frían tíma í Stjörnukortalestur að verðmæti 15.000 💸💫 Til að eiga möguleika á að vinna verðið þið líka að styrkja! Hjálpið honum að ná markmiðinu sínu og veðjið á Gísla! 💶⏱🏃🏻‍♂️ Sjálf ætla ég veðja 1 klst og 42 mín ;)

21 ágú. 2019
Elín

Gangi þér vel

Gangi þér vel vinur! Heiður að fá að eiga fyrsta áheitið 💪

21 ágú. 2019
Atli Björgvins

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæll Gísli, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

19 ágú. 2019
Kraftur, stuðningsfélag