Arnbjörg Jóhannsdóttir #5898

Vegalengd 10km

Ég hleyp til minningar um uppáhaldsfrænku, Gunnu móðursystur mína, sem lést í byrjun þessa árs. Í leiðinni vonast ég til að safna áheitum til styrktar Ljósinu sem er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð sem vinnur að endurhæfingu og velferð þeirra sem greinast með krabbamein og aðstandenda þeirra.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 33.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 22 dögum síðan

 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Ásdís

  3.000kr.

  Fyrir Kæjuog alla hina
  Elsku besta Abby mín takk fyrir að vera alltaf best. Ég er svo heppin að fá að vinna með þér alla daga
 • Árdís og Guðmundur Ingi

  5.000kr.

  Fyrir Gunnu.
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Beglí

  2.000kr.

  Elsku Abbý mín.. hvar á ég að byrja. Þú ert nú meiri hlaupadrottningin!! Alltaf þegar þú setur í insta story að þú ert að hlaupa, færðu mig allavegana til þess að hugsa um að hlaupa og smá samviskubit
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda