Arnbjörg Jóhannsdóttir #5898

Vegalengd 10km

Ég hleyp til minningar um uppáhaldsfrænku, Gunnu móðursystur mína, sem lést í byrjun þessa árs. Í leiðinni vonast ég til að safna áheitum til styrktar Ljósinu sem er sjálfstætt starfandi endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð sem vinnur að endurhæfingu og velferð þeirra sem greinast með krabbamein og aðstandenda þeirra.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 33.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Ásdís

  3.000kr.

  Fyrir Kæjuog alla hina
  Elsku besta Abby mín takk fyrir að vera alltaf best. Ég er svo heppin að fá að vinna með þér alla daga
 • Árdís og Guðmundur Ingi

  5.000kr.

  Fyrir Gunnu.
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Beglí

  2.000kr.

  Elsku Abbý mín.. hvar á ég að byrja. Þú ert nú meiri hlaupadrottningin!! Alltaf þegar þú setur í insta story að þú ert að hlaupa, færðu mig allavegana til þess að hugsa um að hlaupa og smá samviskubit
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda