Hugborg Anna Sturlud. Hudson #5886

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa 10 kílómetra til að minnast mágkonu minnar sem hefur kvatt okkur eftir harðan slag við krabbamein. Hún sótti mikinn styrk í Ljósið í gegnum sín veikindi og mig langar að hjálpa til við að gefa til baka fyrir alla aðstoðina.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 101.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Elísa Stefánsdóttir

  1.000kr.

  Glæsilegt hjá þér! Bestu kveðjur að vestan!
 • Sigurbjörg Kristmundsdóttir

  10.000kr.

  Fyrir elsku Kæju.
 • Svava

  5.000kr.

  Knús til þín og gangi þér vel í hlaupinu.
 • Erna

  5.000kr.

  Fallegt framtak hjá þér elsku vinkona, gangi þér vel!
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Frábært framtak hjá þér
 • Margaret

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda