Hugborg Anna Sturlud. Hudson #5886

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa 10 kílómetra til að minnast mágkonu minnar sem hefur kvatt okkur eftir harðan slag við krabbamein. Hún sótti mikinn styrk í Ljósið í gegnum sín veikindi og mig langar að hjálpa til við að gefa til baka fyrir alla aðstoðina.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 101.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 22 dögum síðan

 • Elísa Stefánsdóttir

  1.000kr.

  Glæsilegt hjá þér! Bestu kveðjur að vestan!
 • Sigurbjörg Kristmundsdóttir

  10.000kr.

  Fyrir elsku Kæju.
 • Svava

  5.000kr.

  Knús til þín og gangi þér vel í hlaupinu.
 • Erna

  5.000kr.

  Fallegt framtak hjá þér elsku vinkona, gangi þér vel!
 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Frábært framtak hjá þér
 • Margaret

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:16

Skilaboð til keppanda