Sigurður Davíð Stefánsson #5808

Vegalengd 10km

Pabbi besti greindist með Alzheimer sjúkdóminn aðeins 58 ára gamall fyrir rúmum tveimur árum síðan. Ég ætla því að hlaupa 10 km með fjölskyldumeðlimum og vinum. Alzheimersamtökin hafa unnið mjög gott starf og aðstoðað bæði alzheimersjúklinga og aðstandendur þeirra. Fjármögnun félagsins byggist m.a. á styrkjum og er Reykjavíkurmaraþonið eitt af þeirra helstu styrktarleiðum. Við fjölskyldan viljum því leggja okkar af mörkum og hlaupa til styrktar samtakanna. Það sem við fjölskyldan leggjum áherslu á er að þó svo minnið láti undan síga er mikilvægt að gleyma ekki gleðinni! Hvet alla sem hafa tök á að styrkja okkur og þetta flotta málefni!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Markmið 50.000kr.
91%
Samtals safnað 45.600kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Agnar Darri

  2.600kr.

  Upphæðin jafngildir 20 röðum í lottó sem er áttfaldur, svo ég vil að samtökin hendi í 20 raðir.
 • Karel

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Dódó

  5.000kr.

  Áfram Siggi og við hlaupum saman að ári
 • Arndís Rós

  3.000kr.

  Koma svo!!
 • Villi

  1.000kr.

  Dullegur
 • B20

  15.000kr.

  Mikil gleði alla tíð
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin