Jóhanna Vigdís Ríkharðsdóttir #5803

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa 10km í Reykjavíkurmaraþoninu í ár. Ég hleyp fyrir Stefán Hrafnkelsson sem greindist með Alzheimer sjúkdóminn aðeins 58 ára gamall árið 2017. Alzheimersamtökin vinna virkilega mikilvægt starf fyrir einstaklinga sem greinst hafa með heilabilun og aðstandendur þeirra. Samtökin veita mikilvæga fræðslu, ráðgjöf og stuðning fyrir þá sem mest þurfa. Ég hvet alla til að styrkja Alzheimersamtökin og þar með það ómetanlega starf sem þau vinna. Það sem við fjölskyldan leggjum áherslu á er að þó svo minnið láti undan síga er mikilvægt að gleyma ekki gleðinni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Markmiði náð25.000kr.
104%
Samtals safnað 26.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Mamma

  2.000kr.

  Dugnaður hjá þér !
 • Arndís Rós

  3.000kr.

  Koma svo!!
 • Freyja

  2.000kr.

  You go girl!
 • Guðrún Birna Jakobsdóttir

  2.000kr.

  Áfram Jóhanna!
 • B12

  10.000kr.

  Gleymum ekki gleðinni :)
 • 1.000kr.

Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin