Þórleif Guðjónsdóttir #5762

Vegalengd 10km

Börnin mín eru það mikilvægasta sem èg á en því miður njótum við ekki öll þeirrar gæfu að geta gengið með og fætt heilbrigð börn - því hleyp èg með Hildi vinkonu minni sem fæddi andvana dreng núna í sumar fyrir styrktarfèlagið Gleym- mèr - ey. Þeirra stuðningur við fjölskylduna er ógleymanlegur og viljum við því sýna þakklæti með því að hlaupa fyrir félagið

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmið 15.000kr.
7%
Samtals safnað 1.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

  • Erla

    1.000kr.

    Dugleg stelpa. Áfram þú.

Samtals áheit:1

Skilaboð til keppanda