Dagný Blöndal #5751

Vegalengd 10km

Ég ætla að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu og hlaupa fyrir BERGIÐ headspace. Ég er enginn hlaupari, hleyp ekki og hlaup er ekki það besta fyrir bakið mitt en ég ætla samt að hlaupa fyrir elsku strákinn minn hann Pétur aka Bergið, en hann er búinn að glíma við fíkn í mörg ár. Ég hef góða von og trú að Bergið muni hjálpa honum að halda sér á beinu brautinni. Bergið Headspace er fyrir ungt fólk, á aldrinum 15-25 ára Í Berginu er hægt að fá viðtal við fagaðila sem kortleggur vanda, veitir stuðning, fræðslu og ráðgjöf um þjónustu í samfélaginu og brúar brýr milli kerfa. Gert er ráð fyrir að málastjóri haldi utan um málefni hvers ungmennis og fylgi þjónustu eftir þar til ekki er lengur þörf á stuðningi. “Fyrir ungt fólk á forsendum ungs fólks”

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Bergið headspace
Samtals safnað 113.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Dagný Blöndal

  1.500kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Kjartan

  3.000kr.

  dugleg :)
 • Seina frænkan :)

  3.500kr.

  Alltaf svo flott elsku Dagný. Stolt af þér :)
 • DB

  7.000kr.

  Áfram Dagný
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:15

Skilaboð til keppanda