Birkir Pálmason #5720

Vegalengd 21km

Ég hleyp fyrir Ljósið endurhæfingar- og stuðningsmiðstöð fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein. Síðastliðin vetur greindist móðir mín með krabbamein í brjósti og hefur félagsstarfið í ljósinu reynst móður minni einstaklega dýrmætt í þessu mikla og erfiða verkefni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð21.000kr.
386%
Samtals safnað 81.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Hafdís

  2.000kr.

  Gangi þér vel
 • Sigga G

  2.000kr.

  Áfram Birkir!
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Björk

  5.000kr.

  Áfram Birkir...:)
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:22

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Flottasti hlauparinn hann Birkir

Áfram Birkir minn....koma svo...:)

21 ágú. 2019
Björk

Flottur sonur minn

Gangi þér rosa vel

20 ágú. 2019
Ásgerður mamma

Flottur Birkir

Þú massar þetta.

20 ágú. 2019
Pabbi

Baráttukveðjur.

Gangi þér vel í hlaupinu Birkir Pálmason.

20 ágú. 2019
Birna Loftsdóttir