Sigríður Laufey Jónsdóttir #5709

Vegalengd 10km

Fyrir allmörgum árum horfðum við mæðginin á heimildarmyndina um Ölla. Hann, sem við þó aldrei þekktum, hefur verið í huga okkar síðan. Við vitum bæði hvað íþróttir gera fyrir börn og unglinga og það er sárt til þess að hugsa að fyrir suma er það ekki sjálfgefið mál að fá að stunda íþróttir. Í nokkur ár höfum við mæðginin rætt að leggja þessu málefni lið og mér fannst tilvalið að nýta afmælisdaginn minn í ár til góðra verka, dusta rykið af hlaupaskónum og að taka þátt í þessu verkefni með mínum yndislega syni. Ég veit að sjóðurinn vinnur vandað starf og aðstoðar þá sem þess þurfa með virðingu og umhyggju að leiðarljósi og fer vel með þá fjármuni sem hann aflar.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Minningarsjóður Ölla
Samtals safnað 36.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Hafdís

  2.000kr.

  Vel gert frænka :)
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Bryndis

  2.000kr.

  Gangi þér vel !!!!
 • Creditinfo

  10.000kr.

  Vel gert Laufey
 • Dagný Blöndal

  3.000kr.

  Ánægð með ykkur mæðginin og flott málefni
 • Anna Lára

  5.000kr.

  Vel gert :)
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:10

Skilaboð til keppanda