Einar Kristinn Garðarsson #5692

Vegalengd Skemmtiskokk

Ægir Þór Sævarsson er 6 ára strákur á Höfn í Hornafirði. Hann er með Duchenne vöðvarýrnunarsjúkdóm sem er afar sjaldgæfur. Sjúkdómurinn hefur þau áhrif í stuttu máli að allir vöðvar líkamans rýrna og fljótlega á grunnskólaaldri er líklegt að Ægir muni ekki geta gengið sjálfur. Síðar í ferlinu mun sjúkdómurinn hafa áhrif á hjartað og öndunarvöðva. Flestir sem þjást af Duchenne vöðvarýrnun látast af völdum sjúkdómsins seint á unglingsaldri eða á þrítugsaldri. Ægir er einn af fáum sem þjást af þessum sjúkdómi Vonin er hans eina vopn eins og staðan er í dag, og mun allur ágóði fara í rannsóknir til að finna lækningu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Duchenne vöðvarýrnun á Íslandi
Markmiði náð25.000kr.
316%
Samtals safnað 79.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  3.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Þorgeir brimir frændi

  3.000kr.

  fallega gert hjá þér elsku kallinn
 • Björk

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:25

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram frændi

Vel gert að leggja svona goðu málefni lið

23 ágú. 2019
Ingunn þormar

flottur

mikið ert þú flottur strákur elsku frændi

20 ágú. 2019
stína frænka