Markús Kristinn Ívarsson #5676

Vegalengd 10km

Eg vil hlaupa til styrktar Einstökum börnum til að styrkja félagið í þeirra góða starfi fyrir langveik börn.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Helga

  3.000kr.

  Áfram Krúsi
 • Heiða

  1.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ingibjörg Markúsdóttir

  1.000kr.

  Áfram pabbi!
 • Bryndís Eva

  1.000kr.

  Koma svo Markús! þú ferð létt með þetta, kv. Bryndís
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:14

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram þú !

Ofurdrekakveðjur frá okkur Við erum þér hjartanlega þakklát fyrir að ætla að leggja okkur til þitt þrek á Laugardaginn - þitt þrek og þín áheitasöfnun eflir okkar orku en það er svo sannalega það sem við þurfum í ár. Einstök börn verða með bás í Laugardalshöllinni báða daganna - Heilsaðu upp á okkur þar og við hvetjum þig svo áfram við Olís Granda á Laugardaginn. Þitt þrek okkar orka

19 ágú. 2019
Einstök börn

Flott framtak!

Áfram frændi! Vel gert :)

16 ágú. 2019
Guðmunda