Pétur Valur Pétursson #5673

Vegalengd 10km

Ég fékk áskorun frá vinnu félögum mínum að hlaupa. Ég valdi neistan afþví ég á litla frænku sem er dóttir litla bróður míns sem er hjartahetja og svo á einn vinnufélagi minn eina hjartahetju líka.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 100.000kr.
44%
Samtals safnað 44.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SB málun

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Sibba og Helgi

  10.000kr.

  Frábært hjá þér að hlaupa fyrir litlu ömmu og afa prinsessuna
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Mamma pabbi

  10.000kr.

  Hlaupa klara
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Petrina og Friðrik

  10.000kr.

  Erum svo stolt af þér og þakklát að gera þetta fyrir þetta flotta félag sem hefur reynst okkur svo vel í öllum veikindunum hennar Hrafnhildar Sölku okkar
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda