Böðvar Tandri Reynisson #5620

Vegalengd 21km

í byrjun árs greindist ég með góðkynja heilaæxli og þurfti að fara í heilaskurðsaðgerð. Eftir þetta áfall kann ég að meta líkamlegu heilsuna mína mun meira en áður og geri mér fulla grein fyrir því að það að geta hreyft sig eru forréttindi. Ég er mjög ánægður með það hvað aðgerðin heppnaðist og hvað ég er með góða heilsu í dag.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 27.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Sigurður Óskar Halldórsson

  2.000kr.

  Frábært málefni, þið neglið þetta
 • Mamma og pabbi

  10.000kr.

  Áfram Böddi
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Alli

  2.000kr.

  Mundu bara... Hægri vinstri hægri. Ekki vinstri hægri vinstri! Áfram Böddi!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Theja Lanks

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Vel gert.

Flott framtak, gangi þér vel!

22 ágú. 2019
Kristín María Ingimarsdóttir

Þakklæti

Hjartansþakkir frá Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel. Kær kveðja.

18 ágú. 2019
Hringskonur