Ísabella Ósk Eyþórsdóttir #5580

Vegalengd 10km

Ég og sonur minn fengum aðstoð frá þessari stofnun þegar hann fæddist í nokkra daga og erum við fjölskyldan ævinlega þakklát fyrir þeirra starf og langar mig að hlaupa fyrir þessa stofnun til þess að þakka fyrir allt sem þau gerðu fyrir okkur fjölskylduna !

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 50.000kr.
60%
Samtals safnað 30.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Tvisturinn ehf

  15.000kr.

  Áfram Ísabella :-)
 • Viktor Orri

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Eyþór

  5.000kr.

  Go GirL
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur