Dagur Snær Elísson #5573

Vegalengd 10km

Ég ætla hlaupa 10km til styrktar Ólavíu. Ólavía er 5 ára lífsglöð stelpa sem greindist með heilaæxli og þarf að gangast undir margar geislameðferðir. Margt smátt gerir eitt stórt!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Vinir Ólavíu - Styrktarfélag
Markmið 25.000kr.
52%
Samtals safnað 13.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Sigurður Einar

  2.000kr.

  Vel gert Dagur
 • Theodór Francis

  5.000kr.

  Vel gert
 • Ragnheidur Björnsdóttir

  3.000kr.

  Lífið er núna
 • Elís Kjartansson

  3.000kr.

  Áfram veginn!

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Dagur snær

Gengið þér vel dagur Kveðja.benni

21 ágú. 2019
Bharat Singh