Þórarinn Þórhallsson #5535

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Blindrafélagið sem vinnur frábært starf í þágu blindra og sjónskertra. Sjálfur er ég lögblindur vegna RP sem er hrörnunarsjúkdómur í augnbotnum. Blindrafélagið hefur veitt mér ómetanlegan stuðning og nú ætla ég að hlaupa fyrir alla þá sem þurfa á stuðningi þess að halda. Takk!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 61.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Ásdís Arna

  2.000kr.

  Áfram Tóti!
 • Þórey Sigurðardóttir

  5.000kr.

  Áfram Tóti
 • Sigrún

  3.000kr.

  Áfram þið!!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Guðrún Dóra

  5.000kr.

  Áfram Tóti! Þú ert snillingur
 • Ingibjörg Óskarsdóttir

  2.000kr.

  Áfram Tóti!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:17

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram Tóti

Þú getur þetta kæri bróðir 😊

18 ágú. 2019
Herdís