Ástrós Traustadóttir #5509

Vegalengd 21km

Ég mun hlaupa í fyrsta skipti 21,1 KM fyrir yndislegu bestu vini mína og fallega engilinn þeirra Hinrik Leó næst komandi laugardag. Allur ágoði rennur til styrktarfélagsins Gleym mér ei, og þætti mér vænt um ef þið mynduð heita á mig.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 65.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • trausti

  5.000kr.

  FULLA FERÐ :)
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Aðdáandi 2 aftur

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Aðdáandi nr 2

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Katrín S Guðjónsdóttir

  10.000kr.

  Gangi þér vel Ástrós mín
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda