Bryndís Haraldsdóttir #5505

Vegalengd 10km

Enn og aftur tekst mér að draga fólkið mitt í RVK maraþon enda löngu orðin árleg hefð. Þetta árið hef ég fengið börnin mín 3 til að hlaupa með mér 10 km fyrir Hollvinasamtök Reykjalundar. Reykjalundur vinnur kraftaverk á hverjum degi og hollvinasamtökin styrkja starfið með veglegum gjöfum á ári hverju. Okkur þætti vænt um þinn stuðning.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Hollvinasamtök Reykjalundar
Samtals safnað 5.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 4 mánuðum síðan

 • Guðrún Björk Bjarnadóttir

  2.000kr.

 • Guðrún Rós

  1.000kr.

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda