Embla Ýr Guðmundsdóttir #5502

Vegalengd 10km

Gleym mér ei er fallegt styrktarfélag til stuðnings við foreldra sem missa barn á meðgöngu og í/eftir fæðingu. Í ár er safnað fyrir minningarkössum og bæklingi fyrir foreldra sem missa barn sitt á meðgöngu. Félagið dreymir um að fjármagna 200 minningarkassa sem fara til foreldra sem annars fara tómhent heim af fæðingardeildum landsins. Í minningarkössunum eru meðal annars armband, bangsi og líkklæði handa þessum elskuðu börnum, sem og margt sem ætlað er að aðstoða foreldra og aðstandendur til þess að skapa minningar um litla ljósið sem fékk ekki að dafna og vaxa. Ég hleyp mína fyrstu 10 km fyrir Gleym mér ei og myndi þykja vænt um að þið hvetjið mig með því að styrkja þetta fallega félag.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 40.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Ir

  5.000kr.

  Duglegust
 • Danni

  10.000kr.

  Þú og ég hlaupum saman ... er það ekki öruggt
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Mummi-Björk

  10.000kr.

  Áfram Embla
 • auður & ari

  5.000kr.

  áfram þú!
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda