Guðmundur Steinn Sigurðsson #5501

Vegalengd 10km

Mig langar að hlaupa til minningar um Bassa. Hann var einn af mínum uppáhalds þjálfurum. Ég hef aldrei hlaupið svona langt en mig langar að gera það fyrir hann.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð30.000kr.
177%
Samtals safnað 53.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hildur Anna

  1.000kr.

 • Raggi Logi

  2.000kr.

  Áfram Gimmi þú getur allt þinn vinur Ragnar Ligi
 • Ási

  5.000kr.

  Gangi þér vel !
 • Guðríður

  2.000kr.

  Áfram Gimmi og Elma!! Gimmi þú vinnur mömmu þína ;)
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:20

Skilaboð til keppanda