Rakel Kemp Guðnadóttir #5470

Vegalengd 21km

Ég hleyp hálft maraþon fyrir Gleym-mér-ei. Félagið er mikill styrkur fyrir foreldra sem missa börn á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu. Félagið hjálpaði vinum mínum að eiga fallegar minningar um litla ljósið þeirra og varðveita þær. "Lítið barn sem ég aldrei gleymi"

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Samtals safnað 30.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Rebekka og Sigurjón

  5.000kr.

  Ó þú flotta fyrirmynd, gangi þér vel á morgun!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Beta litla frænka

  2.000kr.

  Stolt af stóru frænku sem hleypur svo hratt!
 • Lilla

  1.000kr.

  Áfram þú snillingur <3
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Áfram þú !
 • Kristján Rögnvaldur Guðnason

  1.000kr.

  Gangi þér vel! Hef trú á þér! <3
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Þakklæti

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 ágú. 2019
Gleym mér ei