Margrét Þorvaldsdóttir #5463

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir Ljósið vegna þess mikilvæga starfs sem þar er unnið - fyrir alla þá sem greinast með krabbamein og þurfa stuðning, einnig fyrir hina fjölda mörgu aðstandendur þeirra. Öll þurfum við að sjá ljósið.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 10.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Ella

  2.000kr.

  Gangi þér vel :)
 • Bryndis

  5.000kr.

  Áfram Margrét
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Jóhanna Árnadóttir

  2.000kr.

  Áfram frænka!

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda