Heiða Ósk Úlfarsdóttir #5459

Vegalengd 10km

Ég hleyp fyrir félagið Einstök börn sem er styrktarfélag fyrir börn með ýmis heilkenni. Það styrkir t.d börn eins Bryndísi Emmu(litlu frænku)sem er með heilkenni sem kallast Cri-du-chat. Margt smátt gerir eitt stórt:D

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Mamma

  3.000kr.

  Þetta var auðvelt.
 • Nafnlaus

  2.000kr.

  Vel gert! áfram yndislega þú <3
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Arnar Þór

  2.000kr.

  Áfram Heiða :)

Samtals áheit:4

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram þú :)

Ofurdrekakveðjur frá okkur Við erum þér hjartanlega þakklát fyrir að ætla að leggja okkur til þitt þrek á Laugardaginn - þitt þrek og þín áheitasöfnun eflir okkar orku en það er svo sannalega það sem við þurfum í ár. Einstök börn verða með bás í Laugardalshöllinni báða daganna - Heilsaðu upp á okkur þar og við hvetjum þig svo áfram við Olís Granda á Laugardaginn. Þitt þrek okkar orka

21 ágú. 2019
Einstök börn