Halldís Ólafsdóttir #5456

Vegalengd 10km

Við hjá Köru ætlum að safna fyrir meðferðartímum hjá ungu fólki sem koma til Bergsins. Það gengur ekki að fjármunir hindri aðgengi að hjálp fyrir ungt fólk á Íslandi. Hver tími hjá meðferðaraðila kostar 15.000!

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Bergið headspace
Samtals safnað 11.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • sSgga

  3.000kr.

  Áfram stelpa
 • Andrés

  3.000kr.

  Áfram þú!
 • Dabbi

  5.000kr.

  Gangi tér vel Halldís, glæsilegt hjá tér að styrkja tetta góða málefni.

Samtals áheit:3

Skilaboð til keppanda