Rebekka Rut Hjálmarsdóttir #5425

Vegalengd 10km

Ég þurfti að dvelja á Vökudeild fyrst mánuð lífs mín þar sem ég var mjög veik og þar kom í ljós að ég fæddist með engan skjaldkirtil og hófst þá meðferð við því sem kom í veg fyrir að það hafði einhver áhrif á minn þroska. Einnig á ég tvíbura frændsyskini sem þurftu líka að vera þar í þónokkurn tíma þar sem þau voru miklir fyrirburar. Það er frábært starf sem er unnið á Vökudeildinni og mörg kraftaverk hafa gerst þar. Í þakklætisskyni langar mig að hlaupa fyrir Vökudeildina á Landspítalanum og vonandi eru einhverjir til í að styrkja mig.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð20.000kr.
125%
Samtals safnað 25.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Nafnlaus

  1.000kr.

  Þú tekur þetta léttilega.
 • Pabbi og Mamma

  5.000kr.

  Þú ert svo dugleg of flott fyrirmynd gullið okkar.
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Þú ert hetja
 • Birkir

  2.000kr.

  Vel gert Rebekka! Ég hef hlaupið síðustu ár fyrir Barnaspítalann, frábært félag
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

20 ágú. 2019
Hringskonur