Einar Vilmarsson #5414

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa fyrir Gleym-mér-ei en félagið hjálpaði vinum okkar þegar dóttir þeirra, Fanney Karlsdóttir, lést í byrjun árs. Félagið vinnur virkilega gott starf til að að styðja við foreldra sem lenda í þessari skelfilegu lífsreynslu.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Gleym-mér-ei Styrktarfélag
Markmið 50.000kr.
48%
Samtals safnað 24.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Birna Rut

  5.000kr.

  You go beibí <3
 • Þórhallur

  2.000kr.

  Áfram Einar !!!!
 • Lára

  2.000kr.

  Vel gert!
 • Mamma

  10.000kr.

  Bjartsýni og æðruleysi - hamingjan er í okkar höndum
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk

Þakka þér og þínum nánustu innilega fyrir stuðninginn. Maraþonið er eina fjáröflunin fyrir okkar félag, hver 20.000 kr er einn minningarkassi, og við gefum um það bil 150 á ári. Við erum með hóp á facebook fyrir hlaupara: https://www.facebook.com/groups/1351614298185725/ Bestu kveðjur Anna Lisa

19 ágú. 2019
Gleym mér ei