Ómar Daníel Kristjánsson #5382

Vegalengd 10km

Ég tek þátt í Reykjavíkurmaraþoni í ár og ætla að hlaupa 10 km í minningu um systurson minn, Kristján Karl, sem hefði orðið 20 ára á árinu. Ævi hans varð því miður ekki löng og dvaldi hann á Vökudeildinni þann tíma. Starfsfólk Vökudeildarinnar vakti yfir Kristjáni Karli og hélt jafnframt verndarhendi yfir systur minni og mági á þessum tíma. Skora ég því á ykkur kæru vinir að heita á mig og taka þátt í að styrkja þetta góða málefni í minningu Kristjáns Karls.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 32.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 26 dögum síðan

 • Elvar Th

  1.000kr.

  Gangi þér vel
 • Reiknistofa bankanna

  10.000kr.

  Áfram Ómar! Gangi þér sem allra best á laugardaginn.
 • Konni

  2.000kr.

  Hefði viljað hlaupa með þér...
 • Svava

  2.000kr.

  Sama og Halla sagði :-)
 • Geir og Jónína

  2.000kr.

  Run like the wind
 • Konni

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda
Fyrir 1 mánuði síðan

Þakklæti

Hjartans þakkir frá okkur Hringskonum fyrir að hlaupa hring fyrir Hringinn. Gangi þér vel! kær kveðja

16 ágú. 2019
Hringskonur