Pétur Pétursson #5370

Vegalengd 10km

Eitt það mikilvægasta sem þarf að muna í tengslum við heilabilunarsjúkdóma er að manneskjan sem við elskum og þekkjum fer ekki neitt. Hún veikist. Hún er enn hún sjálf og á enn skilið alla þá virðingu sem við höfum hingað til sýnt henni. Ég hleyp 10 km til styrktar Alsheimersamtökunum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 17.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Pétur G

  2.000kr.

  Áfram Pétur
 • Fríða

  2.000kr.

  Vel orðað hjá þér.
 • Kiddi

  2.000kr.

  Koma svo
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Edda Sjöfn

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Stefanía

  1.000kr.

  Áfram pabbi!
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:8

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

Drengur

Afram PP og West Ham

24 ágú. 2019
Hlauptu

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin