Valgerður Jóna Oddsdóttir #5355

Vegalengd 10km

Í ár hleyp ég fyrir krabbameinsfélagið Sigurvon. Systir mín naut aðstoðar og stuðnings hjá því góða félagi þegar hún greindist með krabbamein fyrir tveimur árum.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Krabbameinsfélagið Sigurvon
Samtals safnað 14.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Guðný Hildur

  2.000kr.

  Gangi þér vel duglega Vala mín!
 • Nafnlaus

  3.500kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • Helgi Guðsteinn

  5.000kr.

  Áfram þú besti kennari
 • Sævar

  2.000kr.

  Áfram Vala!
 • Guðrún

  2.000kr.

  Áfram duglega frænka
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:5

Skilaboð til keppanda