Ég hleyp í minningu Heiðars Arnar og annarra engla.
Heiðar Örn hefði orðið 2ja ára í sumar og er fjölskylda hans mér mjög kær.
Gleym-mér-ei veitti þeim ómetanlegan styrk og stuðning á erfiðum tíma.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.