Jón Helgi Sveinsson #5325

Vegalengd 10km

Ég hleyp til styrktar Einstakra barna fyrir litla bróðir minn hann Hrafnkel Mána og aðra einstaka vini hans. Hrafnkell Máni greindist með Williams syndrome þegar hann var 3.mánaða. Þessi litli eins árs meistari bræðir alla daga og fór létt með að fá mig til að hlaupa 10.km til styrktar Einstakra barna

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Amma og afi í Mos

  10.000kr.

  Áfram Jón Helgi og Hrafnkell Máni
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Erla

  3.000kr.

  Stillt af þér Jón Helgi áfram þú
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Elín

  3.000kr.

  Áfram Jón Helgi.
Fyrri 
Síða 1 af 5
Næsta 

Samtals áheit:26

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Áfram þú !

Ofurdrekakveðjur frá okkur Við erum þér hjartanlega þakklát fyrir að ætla að leggja okkur til þitt þrek á Laugardaginn - þitt þrek og þín áheitasöfnun eflir okkar orku en það er svo sannalega það sem við þurfum í ár. Einstök börn verða með bás í Laugardalshöllinni báða daganna - Heilsaðu upp á okkur þar og við hvetjum þig svo áfram við Olís Granda á Laugardaginn. Þitt þrek okkar orka

19 ágú. 2019
Einstök börn