Margrét Hulda Karlsdóttir #5314

Vegalengd 10km

Alzheimersamtökin stóðu við bakið á fjölskyldunni í veikindum ömmu Ernu. Veitti þar á meðal fræðslu sem hjálpaði okkur að skilja betur sjúkdóminn. Mér þykir ótrúlega vænt um hvern og einn styrk og bið ég ykkur um að skrifa nafnið með svo ég geti þakkað fyrir.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Markmiði náð40.000kr.
151%
Samtals safnað 60.500kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Hulda, Gummi og dætur

  5.000kr.

  Áfram elsku Margrét okkar! :* <3
 • Maggý

  10.000kr.

  Áfram Margrét. Takk fyrir fallegt framtak í minningu Ernu ömmu. Það yljar.
 • Mads ?????????

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Ollý

  3.000kr.

  Dugnaðarforkurinn minn. <3
 • Baunarnir

  10.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Unnur Halldórsdóttir

  2.000kr.

  Go Girl ...... svo sjáumst við á Spáni í haust
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:13

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin