Sara Kristín Arnardóttir #5296

Vegalengd 10km

Eins og margir vita þá er pabbi með parkinson og hefur lífið breyst í kjölfarið. Því er frábært að hafa samtök fyrir hann og fjölskylduna til að leita til.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Parkinsonsamtökin
Samtals safnað 31.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • 3.000kr.

  Áfram Sara snillingur
 • Berta

  3.000kr.

  Gangi þér vel meistari!
 • Birna Björnsdottir

  5.000kr.

  Gangi ykkur vel
 • Ásgeir þorláksson

  10.000kr.

  Gangi þér vel
 • Brynja Margrét Kjærnested

  5.000kr.

  Þú ert algjör meistari Sara
 • Erna og Ómar

  5.000kr.

  Áfram Sara!
Fyrri 
Síða 1 af 1
Næsta 

Samtals áheit:6

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk!

Takk fyrir að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin! Við verðum með bás á Fit&Run EXPO skráningarhátíðinni í Laugardalshöllinni 22. og 23. ágúst. Allir sem hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin fá að gjöf bol eftir Hugleik Dagsson, það gildir fyrir þá sem ekki hafa fengið bol áður og á meðan birgðir endast. Hlaupastyrkur Parkinsonsamtakanna er með Facebook síðu þar sem við komum upplýsingum á framfæri til hlauparanna okkar. Það væri gaman að fá þig með í hópinn: https://www.facebook.com/groups/hlaupastyrkur/

22 ágú. 2019
Parkinsonsamtökin.

Meistari!

Gangi þér vel!

21 ágú. 2019
Berta

Takk!

Takk fyrir að hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin! Við verðum með bás á Fit&Run EXPO skráningarhátíðinni í Laugardalshöllinni 22. og 23. ágúst. Allir sem hlaupa fyrir Parkinsonsamtökin fá að gjöf bol eftir Hugleik Dagsson, það gildir fyrir þá sem ekki hafa fengið bol áður og á meðan birgðir endast. Hlaupastyrkur Parkinsonsamtakanna er með Facebook síðu þar sem við komum upplýsingum á framfæri til hlauparanna okkar. Það væri gaman að fá þig með í hópinn: https://www.facebook.com/groups/hlaupastyrkur/

17 ágú. 2019
Parkinsonsamtökin.