Sindri Fannar Ragnarsson #5282

Vegalengd 21km

Er að hlaupa til styrktar SÁÁ því að það eru samtök sem hafa hjálpað mér í baráttu minni við alkahólisma. Og ég vill vekja athygli á því að ungt fólk getur þurft á hjálp að halda við að hætta neyslu. Og hjálpina er hægt að sækja hjá þessum samtökum. Alkahólismi er Krónískur Heilasjúkdómur og ekkert til þess að skammast sín fyrir.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð50.000kr.
168%
Samtals safnað 84.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Ebba og Einar

  2.000kr.

  Flottur Sindri!
 • Hlín

  2.000kr.

  Vel gert snillingur!
 • Vallý. Omar

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Mamma og Alex

  5.000kr.

  Áfram Sindri
 • Amma Dóra og afi Siggi

  10.000kr.

  Áfram elsku Sindri okkar !
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:19

Skilaboð til keppanda