Sonur okkar fæddist andvana í febrúar, Gleym-mér-ei styrktarfélag gaf kvennadeildinni á Landspítalanum kælivöggu sem gerði það að verkum að við gátum haft hann hjá okkur, einnig gefur félagið minningar kassa með fallegum hlutum sem dýrmætt er að eiga.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.