Við stefnum á að “hlaupa” 10 km til að taka þátt í stryktarstarfi fyrir félagið okkar og vekja athygli á þessu stórkostlega félagi og einstaka starfinu sem þar er unnið.
Við þökkum fyrirfram alla styrki og hlökkum til að sjá sem flesta að hvetja og gefa high five á leiðinni.
Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.