Guðrún B. Laugdal Ólafsdóttir #5203

Vegalengd 10km

Vegna aðstæðna i fjölskyldunni er þetta málefni ofarlega í huga. Meðan ekki finnst neitt sem virkar til að stöðva þróun sjúkdómsins ætti leggja áherslu á að styrkja og hlúa að þeim sem horfa á ástvini sína hverfa. Ég hef séð of vel hvaða toll það tekur af fólki.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Alzheimersamtökin
Samtals safnað 34.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • ÁBÓ ?

  2.000kr.

  Svo stolt af þér
 • Ólafur Þórarinsson

  2.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • KH

  1.000kr.

  Áfram Team Cripply :)
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:12

Skilaboð til keppanda
Fyrir 2 mánuðum síðan

kveðja frá samtökunum

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, við bendum á facebooksíðu hlaupahópsins: https://www.facebook.com/Alzheimersamtokinhlaupahopur/. Minnum á móttöku fyrir hlaupara sem verður 21.ágúst kl. 16:30 Hátúni 10. Sjáumst hress og gangi þér vel á laugardaginn!

19 ágú. 2019
Alzheimersamtökin