Hjalti Þór Guðmundsson #5185

Vegalengd 10km

Ég ætla að hlaupa í minningu Birgis bróður og styrkja Píeta samtökin í leiðinni. Þeirra flotta starf hálpar þeim sem standa í sömu sporum og Birgir gerði.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð25.000kr.
408%
Samtals safnað 102.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Andri Már

  10.000kr.

  Öflugur!
 • Ragga

  2.000kr.

  Hrykalegur!! Vel gert!
 • Ég sjálfur að efna loforðið ;)

  25.000kr.

  Þar sem yngsti bróðir Andri Fannar rétt marði mig með 1:30 mínútu betur þá stend ég að sjálfsögðu við stóru orðin og dobbla markmiðið til styrktar Píeta samtökunum okkar :)
 • Óskar

  2.000kr.

  Vel gert Hjalti!
 • Nafnlaus

  10.000kr.

 • Erling Daði

  3.000kr.

  Það er engin skömm að labba
Fyrri 
Síða 1 af 4
Næsta 

Samtals áheit:22

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

3000 kr.

Elsku Hjalti, kær kveðja til þín og þinna. Gott framtak fyrir góð samtök.

23 ágú. 2019
Páll, Auður