Guðveig Sigríður Búadóttir #5175

Vegalengd Skemmtiskokk

Ég vil styrkja Ljósið á Langholtsveginum, það eru fjölmargir sem leita þangað finna þar styrk og stuðning ! Þar á meðal er Árdís Hulda dóttir mín, en hún fann ber í öðru brjósti í byrjun árs 2014 og fór þá strax í viðeigandi meðferð allt gengur vel í dag og hún algjör ,, NAGLI ,, er að fara í 3 daga fjallgöngu með vinkonum sínum Ég segi bara áfram Árdís mín og góða skemmtun.Við ykkur hin ! ef þið hafið tök á að leggja góðu málefni lið, væri ég mjög þakklát fyrir það, með bestu kveðjum GÍgja Búa

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmið 50.000kr.
56%
Samtals safnað 28.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 1 mánuði síðan

 • Rakel viglundsdottir

  3.000kr.

  Duglega amma Gígja Kv rakel græna
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • SMS áheit

  5.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Davíð Hörgdal Stefánsson

  2.000kr.

  Áfram mamma!
 • SMS áheit

  1.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Hildur og Ómar

  4.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:11

Skilaboð til keppanda