Andrea Olsen #5151

Vegalengd 10km

Hleyp til minningar um elsku stjúpmömmu mína sem kvaddi langt fyrir aldur fram. "Því miður" þekkjum við flest einhvern sem hefur eða mun þurfa að leita til Ljóssins til þess að sækja styrk og/eða endurhæfingu. Hvet ykkur eindregið til þess að styrkja þetta verðuga málefni, það þarf ekki að vera mikið. Til minningar um Sollý xoxoxo...

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Samtals safnað 56.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Erlendur G.

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Gunnþóra

  3.000kr.

  Fallegt af þér að halda minningu hennar á lofti á þennan hátt. Gangi þér vel!
 • Nafnlaus

  5.000kr.

  Koma svo Andrea
 • Hjödda og Maggi

  3.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
 • Íris Dungal

  3.000kr.

  Flott hjá þér Andrea!
 • Ásdís Ragna

  2.000kr.

  Áfram þú!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:15

Skilaboð til keppanda