Viktor Birgisson #5095

Vegalengd 10km

Mig langar til þess að nýta þetta fyrsta hlaup mitt til þess að styrkja Kraft, stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þeirra. Það hefur verið einstaklega erfitt að horfa upp á fólk á mínum aldri tapa þessari erfiðu baráttu og ég minni mig á það á hverjum degi hversu heppinn ég er að fá að vera hér að njóta með fjölskyldunni minni.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Markmiði náð10.000kr.
260%
Samtals safnað 26.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 2 mánuðum síðan

 • Hrefna Þórarins

  3.000kr.

  Svo stolt af þér elsku hjartans!
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Sunna Sigmars

  3.000kr.

  Bíðum spennt eftir því að fagna með þér við marklínuna <3 Kraftur í þér!
 • Jona amma

  5.000kr.

  Àfram Viktor
 • Stefanía

  5.000kr.

  Áfram Viktor
 • Steinunn

  5.000kr.

  Áheit með greiðslukorti
Fyrri 
Síða 1 af 2
Næsta 

Samtals áheit:7

Skilaboð til keppanda
Fyrir 3 mánuðum síðan

Takk fyrir að hjálpa okkur að hjálpa öðrum

Sæll Viktor, við hjá Krafti viljum þakka þér fyrir að hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoninu 2019. Okkur langar að benda þér á hlaupahópinn okkar Hlauptu af Krafti 2019 https://www.facebook.com/groups/663775743819642/ en þar munum við setja inn allar helstu upplýsingar sem tengjast hlaupinu. Þeir sem hlaupa fyrir okkur fá fallega hlaupaboli merkta Krafti og hægt verður að nálgast þá í Laugardalshöllinni á Skráningarhátíðinni 22. og 23. ágúst. Hlökkum til að sjá þig Kraftsliðið

12 ágú. 2019
Kraftur, stuðningsfélag