Ása Gunnþórunn E. Flókadóttir #5054

Vegalengd 10km

Ég elska kisur mjög mikið og mér finnst að allar kisur ættu að eiga gott heimili.

Hver sem er getur heitið á þá sem hlaupa fyrir góð málefni í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka upphæð að eigin vali. Þannig er hægt að hvetja hlauparana til dáða og láta jafnframt gott af sér leiða.

Safnar styrkjum fyrir Kattholt - Kattavinafélag Íslands
Samtals safnað 51.000kr.
STÖÐUÞRÁÐUR HLAUPARA
Nýir styrkir
Fyrir 3 mánuðum síðan

 • Nafnlaus

  10.000kr.

  Nafnlaust áheit barst
 • SMS áheit

  2.000kr.

  Áheit barst í gegnum SMS
 • Inga kisumamma

  2.000kr.

  Gangi þér vel!
 • Lúlli og Skrautvís

  2.000kr.

  Áfram kisur
 • Sara og Mona

  2.000kr.

  Áfram Ása !
 • Álfrún Edda og Baldur Sindri

  1.000kr.

  Gangi þér vel!
Fyrri 
Síða 1 af 3
Næsta 

Samtals áheit:18

Skilaboð til keppanda
Fyrir 4 mánuðum síðan

Kæri hlaupari

Kærar þakkir fyrir að hlaupa fyrir Kattholt - Kattavinafélag Íslands og styrkja þannig heimilislausar kisur. Hvetjum þig kæri hlaupari til að deila þessari síðu með vinum og vandamönnum og biðja þá að heita á þig. Óskum þér góðs gengis! Góðar kisukveðjur úr Kattholti.

13 ágú. 2019
Kattholt - Kattavinafélag Íslands